Bætingar í Finnlandi

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Bætingar í Finnlandi

Um helgina fór fram Norðurlandameistaramót í fjölþrautum í Seinajoki í Finnlandi. María Rún Gunnlaugsdóttir hafnaði í sjötta sæti í sjöþraut kvenna og hlaut 5160 stig. Ísold Sævarsdóttir (FH) varð í áttunda sæti í sjöþraut U18 en Ísold er aðeins 15 ára gömul. Hún hlaut 4872 stig og bætti sinn persónulega árangur um 500 stig. Dagur Fannar Einarsson (ÍR) varð í sjöunda sæti í tugþraut karla og hlaut 6695 stig sem er persónulegt met. Markús Birgisson (Breiðablik) varð í sjöunda sæti í tugþraut U18 og hlaut 5999 stig sem er persónulegt met.

Ísak Óli þurfti að hætta vegna meiðsla.

Heildarúrslit mótsins má finna hér

Ísold, 4872 stig

GreinÁrangurStig
100 m grind14,55 sek902
Hástökk1,57701
Kúluvarp11,03m597
200m26,64742
Langstökk5,34m654
Spjótkast 26,04402
800 m2:16,33874

María, 5160 stig

GreinÁrangurStig
100 m grind14,50909
Hástökk1,63771
Kúluvarp11,67639
200m26,14785
Langstökk5,41674
Spjótkast38.26634
800 m2.25,66748

Dagur, 6695 stig

Grein ÁrangurStig
100 m11,14830
Langstökk6,29650
Kúluvarp11,55579
Hástökk1,80627
400m50,86775
110m16,08724
Kringlukast35,97583
Stangarstökk4,10645
Spjótkast 48.75570
1500 m4.35,01712

Markús, 5999 stig

GreinÁrangurStig
100m11,75701
Langstökk5,88561
Kúluvarp10,80534
Hástökk1,84661
400 m55,04597
110m15,52788
Kringlukast35,42572
Stangarstökk3,60509
Spjótkast44,76511
1500 m4.59,08565

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Bætingar í Finnlandi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit