Bæting og met hjá Helgu Margréti í kúluvarpi

Íslandsmet Guðrúnar Ingófsdóttur KR innanhúss er 15.64m. Þessi árangur Helgu er nýtt Íslandsmet ungkvenna sem er flokkurinn 20-22 ára.Helga hafnaði í þriðja sæti á mótinu en sigurvegari var Catarina Andersson frá Svíþjóð.

Innanhúss timabil Helgu er nú búið en hún mun fara til Ástralíu í mánaðar æfingabúðir frá og með 20 mars, segir í fréttatilkynningu frá Global Throwing.

FRÍ Author