Bæting hjá Einari Daða í stöng

Einar Daði er 11. eftir átta greinar og færðist upp um þrjú sæti með árangri sínum í stönginni.
 
(aths. Fram kom að þetta væri félagsmet ÍR, en það mun vera í eigu Mark Winston frá því 2010 í Bikarkeppni FRÍ, 5,00 m. Einnig áréttist að Bjarki Gíslason stökk 4,90 m þann 29. júní sl., þó svo að sá árangur sé ekki kominn á afrekaskrá FRÍ)

FRÍ Author