Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára – æfingabúðir og árangursviðmið

Um helgina fóru fram æfingabúðir Úrvalshóps FRÍ 15-19 ára í Kaplakrika í Hafnarfirði. Frábær þátttaka var í æfingabúðunum en 65 af 88 krökkum mættu og hvorki meira né minna en 12 þjálfarar gáfu af sínum dýrmæta tíma til að skapa skemmtilega helgi fyrir þessa ungu og efnilegu krakka. Unglinganefnd og FRÍ þakkar þjálfurunum vel fyrir en þeir voru Teodór […]

meira...

Opið fyrir skráningu í æfingabúðir Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára

Þeir sem eru í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára geta núna skráð sig í æfingabúðirnar sem verða haldnar laugardaginn 14.apríl í Kaplakrika og Setbergsskóla í Hafnarfirði. Dagskrá æfingabúðanna:   Mæting í Kaplakrika kl 9:30 Æfing 1 í Kaplakrika kl 10-12 Hádegismatur í Setbergsskóla kl 12-13 Fyrirlestur um íþróttasálfræði og stórmót sumarsins í Setbergsskóla kl 13-15 Æfing 2 í […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára hefur verið uppfærður

Eins og venjan er að loknu keppnistímabilinu innanhúss þá hefur Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára verið uppfærður. Hægt er að sjá hverjir eru í hópnum með því að smella hér. Haldnar verða æfingabúðir fyrir hópinn í Kaplakrika laugardaginn 14.apríl en skráning í æfingabúðirnar mun opna eftir helgi.

meira...

Bauhaus Junioren Galan í Mannheim

Frjálsíþróttasamband Ísland og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til þátttöku á Bauhaus Junioren Gala sem fer fram í Mannheim í Þýskalandi 1.-2. Júlí: Tiana Ósk Withworth ÍR í 100 og 200 m Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR í 100 og 200 m Dagur Andri Einarsson FH í 100 og 200 m Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu […]

meira...

NM unglinga í fjölþrautum fer fram um helgina

Um helgina 10-11. júní fer fram Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum í Kuortane í Finnlandi. Frjálsíþróttasamband Ísland hefur að þessu sinni valið 5 manna hóp til að keppa fyrir hönd Íslands á mótinu. Þau eru Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sem keppir í sjöþraut 18-19 ára stúlkna Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sem keppir í sjöþraut 16-17 ára stúlkna […]

meira...

Unglingalandsliðið á NM í þraut 2017

Frjálsíþróttasamband Íslands og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til þátttöku á Norðurlandamóti í fjölþrautum sem fer fram í Kuortane í Finnlandi 10-11 júní: Kolbeinn Tómas Jónsson ÍR tugþraut 16-17 ára Tristan Freyr Jónsson ÍR tugþraut 20-22 ára Ísak Óli Traustason UMSS tugþraut 20-22 ára… Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sjöþraut 18-19 ára Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sjöþraut […]

meira...
X
X