Það voru ÍR-ingar sem hlutu flest stig í heildarstigakeppni félagsliða í dag og hlutu 58 stig. FH-ingar voru í öðru sæti með 48 stig og Blikar í því þriðja með 20 stig. Það voru spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarson sem hlutu flest stig samkvæmt stigatöflu Alþóða Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg hlaut 1065 stig og […]
meira...