Dómaranámskeið

Frjálsíþróttasamband Íslands boðar til námskeiðs í dómgæslu í frjálsíþróttum á tveggja kvölda námskeiði þriðjudaginn 21. og miðvikudaginn 22. janúar 2020. Fyrra kvöldið verður farið yfir almenn atriði varðandi dómgæslu og hlaupagreinar. Seinna kvöldið verður farið yfir vallargreinar, þ.e. stökk og köst auk fjölþrauta. Í boði er fullt námskeið sem lýkur með skriflegu prófi og að […]

meira...

Stórmótahópur FRÍ 2020

Tólf íþróttamenn hafa náð tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 15-22 ára 2019-2020. Þessir íþróttamenn eru: Eva María Baldursdóttir Glódís Edda Þuríðardóttir Kristján Viggó Sigfinnsson Birna Kristín Kristjánsdóttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Valdimar Hjalti Erlendsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Tiana Ósk Whitworth Þórdís Eva Steinsdóttir Andrea Kolbeinsdóttir Irma Gunnarsdóttir Hægt er að sjá lágmörkin inn […]

meira...

Úrvalshópur unglinga 2019-2020

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan Úrvalshóp unglinga 15-19 ára. Hópinn er hægt að sjá hér. Hópurinn samanstendur af íþróttamönnum sem náðu viðmiðum á utanhússtímabilinu 2019 en þeir sem ná viðmiðum á innanhússtímabilinu haust 2019-vor 2020 bætast við hópinn í mars. Árangursviðmiðin má sjá hér. Stefnt er að því að hafa æfingabúðir fyrir Úrvalshópinn í byrjun apríl […]

meira...

Meistaramót FRÍ í 10km götuhlaupi

Langhlaupanefnd FRÍ óskar eftir áhugasömum hlaupahöldurum til að halda Meistaramót FRÍ í 10km götuhlaupi árið 2020.  Umsóknum skal skila á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 15.janúar 2020.  Í umsókn skal koma fram fullt nafn hlaupahaldara, ábyrgðarmanns, staðsetning og dagsetning ásamt öðrum upplýsingum sem hlaupahaldari telur nauðsynlegar.   Áhugasömum hlaupahöldurum er bent á að kynna sér ítarlega reglugerð FRÍ um […]

meira...

Víðavangshlaup Íslands

Laugardaginn 19.október fór fram Víðavangshlaup Íslands í Laugardalnum í Reykjavík. Alls voru 56 keppendur skráðir og var keppt í 5 flokkum: Piltar og stúlkur 12 ára og yngri – 2km, piltar og stúlkur 13-14 ára – 2km, piltar og stúlkur 15-17 ára – 4km, piltar og stúlkur 18-19 ára – 6km, karlar og konur 20 […]

meira...

Norðurlandameistaramót í Víðavangshlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum sem fer fram í Heinola í Finnlandi þann 10.nóvember. Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna áhuga sinn í síðasta lagi 20.október með tölvupósti á langhlaupanefnd@fri.is. Valið verður síðan tilkynnt 1.nóvember Langhlaupanefnd FRÍ bendir á leiðbeiningar og viðmið um val á keppendum sem finna má á […]

meira...

HM í hálfu maraþoni 2020

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni sem fer fram í Gdynia í Póllandi þann 29.mars 2020.  Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna um áhuga sinn fyrir 30.nóvember með tölvupósti á langhlaupanefnd@fri.is.  Langhlaupanefnd FRÍ bendir á leiðbeiningar og viðmið um val á keppendum sem finna má á eftirfarandi slóð:  http://fri.is/leidbeiningar-og-vidmid-vardandi-val-a-landslidi-islands-i-vidavangshlaupum/ Nánari upplýsingar um heimsmeistaramótið í Gdynia […]

meira...

Dómaranámskeið á Höfn í Hornafirði

Héraðsdómaranámskeið fór fram á Höfn í Hornafirði dagana 27-28. maí sl. og var kennari Þorsteinn Þorsteinsson, formaður dómaranefndar FRÍ. Alls sátu 13 manns námskeiðið að meira eða minna leyti og 11 tóku síðan skriflegt próf í lokin. Öll þau sem tóku héraðsdómaraprófið náðu því og teljast vera með réttindi sem slík út árið 2022. Þessi eru nýir […]

meira...

Námskeið í brautarvörslu

Fimmtudaginn 23.maí frá klukkan 19:30-21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Sigurður Haraldsson. Skráningar skal senda í síðasta lagi þriðjudaginn 21.maí  á iris@fri.is Frítt er á námskeiðið.

meira...

Hlaupaþjálfaranámskeið

Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum 8. og 9. júní 2019. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur íhlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðandi hlaupaþjálfun í Danmörku, reynslumikill hlaupari, fyrirlesari og hlaupaþjálfari. Það er sannarlega fengur fyrir okkur að fá hann til landsins aftur. Um námskeiðið: Stefnt er að […]

meira...
1 2 3 4
X
X