Hlynur með bætingu í 3000m hindrunarhlaupi

Hlynur Andrésson hefur verið að hlaupa gríðarlega vel að undanförnu og komið með hverju bætinguna á fætur annarri. Nú um helgina varð hann í 2. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Mið Ameríkumótinu í Bandaríkjunum. Hann hljóp á tímanum 8:56,54 mín sem er bæting hjá honum og 4. besti tími Íslendings frá upphafi. Splittin voru mjög jöfn og […]

meira...
1 19 20 21
X
X