Sumarstarf á skrifstofu FRÍ

Umsóknarfrestur um sumarstarf á skrifstofu FRÍ rennur út á miðnætti á morgun sunnudaginn 23 apríl og því enn möguleiki að sækja um spennandi og krefjandi starf. Hér er texti úr auglýsingunni sem birtist í Fréttablaðinu fyrir skömmu: Verkefnastjóri hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands, sumarstarf Frjálsíþróttasamband Íslands óskar eftir að ráða sjálfstæðan og drífandi verkefnastjóra á skrifstofu FRÍ […]

meira...

Hlynur Andrésson setur Íslandsmet í frábæru 5000m hlaupi, 1. apríl.

Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu laugardaginn 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært hjá honum og lauk með gríðarlegum endaspretti þar sem þrír hlauparar börðust um sigurinn og komu í mark með 27/100sek millibili. Hlynur bætti sinn besta tíma um heilar 10 sekúndur og setti um leið nýtt Íslandsmet […]

meira...
1 5 6 7
X
X