Austur Húnvetningar sigruðu 2. deild

Af úrslitum keppninnar má merkja að margir og ungi efnilegir keppendur eru stíga fram og hasla sér völl í íþróttinni. Austur-Húnvetningar voru með í fyrsta skipti í bikarkeppninni í mörg ár og er það vísbending um vaxandi og gott starf á svæðinu.
 
Norðlendingar voru samtals með þrjú lið í Bikarkeppninni í ár og er það í fyrsta sinn sem það gerist. Aðallið þeirra var með í 1. deild í Kópavogi, auk B og C liða á Akureyri.

FRÍ Author