Átta einstaklingum bætt í landsliðshóp FRÍ

Eftirfarandi íþróttafólk var valið í hópinn vegna góðs árangurs í vetur:
 
Karlar:
 
Magnús Valgeir Gíslason, Breiðablik, spretthlaup
Brynjar Gunnarsson, ÍR, spretthlaup
Börkur Smári Kristinsson, ÍR, stangarstökk
 
Konur:
 
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR, spretthlaup
Vilborg Þórunn Jóhannsdóttir, UMSS, stangarstökk
Berglind Ósk Kristinsdóttir, HSÞ, hástökk
Helga Þráinsdóttir, ÍR, hástökk

Guðrún Haraldsdóttir, ÍR, hástökk

FRÍ Author