Ásdís ríður á vaðið á EM

Til að komast í úrslitin þarf Ásdís að kasta spjótinu 57,50 metra eða Hafdís að stökkva 6,65 metra í langstökkinu.  Eða vera á meðal tólf bestu í undankeppninni.
 
Möguleg heildar dagskrá íslensku keppendanna er sem hér segir:
 
12. ágúst
10:16 Ásdís Hjálmsdóttir, undankeppni í spjótkasti
18:10 Hafdís Sigurðardóttir, undankeppni í langstökki
 
13. ágúst
10:20 Aníta Hinrikdsdóttir, riðlar í 800 m hlaupi
18:00 Hafdís Sigurðardóttir, úrslit í langstökki
 
14. ágúst
08:50 Hafdís Sigurðardóttir, riðlar í 200 m hlaupi
16:38 Aníta Hinriksdóttir, undanúrslit í 800 m hlaupi
15:30/16:45 Guðmundur Sverrisson, undankeppni í spjótkasti
17:45 Hafdís Sigurðardóttir, undanúrslit í 200 m hlaupi
18:40 Ásdís Hjálmsdóttir, úrslit í spjótkasti
 
15. ágúst
18:25 Hafdís Sigurðardóttir, úrslit í 200 m hlaupi
 
16. ágúst
14:05 Aníta Hinriksdóttir, úrslit í 800 m hlaupi
 
17. ágúst
07:00 Kári Steinn Karlsson, úrslit í maraþonhlaupi
14:11 Guðmundur Sverrisson, úrslit í spjótkasti
 
Hægt er að skoða startlista og úrslit á heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins: 
http://www.european-athletics.org/
 
Ljósmyndari er Berglind Jack Guðmundsdóttir
 

FRÍ Author