Ásdís og Helga Margrét frá styrki frá Ólympíusamhjálpinni

Hvor um hlýtur styrk að upphæði 1.000 bandaríkjadala á mánuði fram að Ólympíuleikunum 2012. Þessi upphæð er ætluð til að standa undir kostnaði vegna undirbúnings, þ.m.t. þjálfarakostnaði, æfingabúðum og annarri aðstoð sem til þarf.
 
Auk þeirra Ásdísar og Helgu Margrétar voru fimm aðrir íþróttamenn úr öðrum íþróttagreinum sem hljóta þessa styrki að þessu sinni.

FRÍ Author