Ásdís með á Demantamótum

Í kjölfar góðs árangurs Ásdísár á Ólympíuleikunum var henni boðið þátttaka á tveimur Demantamótum IAAF og Samsung, í Lausanne í kvöld og í Birmingham sunnudaginn 26. ágúst.
 
Hægt er að sjá úrslit og fylgjast með mótinu á heimasíðu þess og á Europsport fyrir þá sem hafa þá sjónvarpsrás.

FRÍ Author