Ásdís með sitt ársbesta í Gateshead

Næst á eftir Ásdísi var síðan Jarmila Klimesová frá Tékklandi með 56,21 m. Íslandsmet Ásdísar, frá 2009, er 61,37 m en í ár hafði hún best kastað 59,98 m á Vetrarkastmóti Frjálsíþróttasambands Evrópu Frakklandi í mars sl.
 
Úrslit í spjótkasti kvenna er hægt að sjá hér (www.diamondleague-gateshead.com/Live-StartlistsResults/Overview/Javelin-Throw-Woman/).

FRÍ Author