Ásdís Hjálmsdóttir með á fyrsta Demantmótinu

Keppni í spjótkasti hefst kl. 16:40 að okkar tíma. Keppinautar Ásdísr vera m.a. Barbora Spotakova frá Tékklandi og Christina Obergföll frá Þýskalandi.
 
FRÍ og RUV hafa tryggt útsendingar frá sex Demantmótum í ár og verður fyrsta útsending frá Osló 4. júní nk.
 
Hægt er að fylgjast með úrslitum í Doha og skoða meira efni um Demantmótin á heimasíðu þeirra sem hægt er að nálgast hér.

FRÍ Author