Ásdís Hjálmsdóttir í 22. sæti heimslistans í ár

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur gefið út lista með 30 bestu íþróttaafrekum í heiminum í ár og er hægt að nálgast pdf útgáfu af honum hér eða á heimasíðu IAAF hér.

FRÍ Author