Arndís Ýr bætir sig i 5000 m hlaupi

 Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni tók þátt í fjórða móti mótaraðarinnar Baneturnering sem fram fer í Danmörku.  Arndís Ýr hljóp 5000 m hlaup á tímanum 17:25,97 mín og bætti sinn persónulega árangur um 14 sekúndubrot.  Arndís Ýr á 5. besta árangur íslenskrar konu frá upphafi í 5000 m hlaupi.  Úrslit frá mótinu má finna hér

FRÍ Author