00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í maraþoni

Penni

< 1

min lestur

Deila

Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í maraþoni

Reykjavíkurmaraþonið fór fram í dag en hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í maraþoni. Arnar Pétursson kom fyrstur í mark á tímanum 2:35:18 og er Íslandsmeistari í maraþoni karla. Í öðru sæti var Grétar Guðmundsson (KR) á tímanum 02:47:22 og í þriðja sæti var Björn Snær Atlason á tímanum 02:54:38.

Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) var fyrst kvenna í mark á tímanum 2:47:22 og er Íslandsmeistari kvenna í maraþoni. Í öðru sæti var Verena Karlsdóttir (ÍR) á tímanum 03:07:53 og í þriðja sæti var Thelma Björk Einarsdóttir á tímanum 03:12:17.

Heildarúrslit mótsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í maraþoni

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit