Arna Stefanía með nýtt íslenskt meyjamet í sjöþraut

Kristín Birna Ólafsdóttir ÍR varð í 2. sæti í kvennaflokki með 5363 stig sem er hennar næst árangur og næsti besti árangur í sjöþraut í ár. Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur er í fyrsta sæti  með  5757 stig.

Sveinbjörg Zóphoníasardóttir USÚ varð í 3. sæti í flokki 19 ára með 5044 stig sem er hennar næst besti árangur. Hún er í þriðja sæti í kvennaflokki í ár og er þetta í fyrsta skipti sem þrjár konur fara yfir 5000 stig á sama ári í sjöþraut hér á landi.

FRÍ Author