Arna Stefanía komin í undanúrslit á EM

Það verða því þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur sem keppa á morgun í undanúrslitum og úrslitum. Hægt verður að fylgjast með Ásdísi og Örnu Stefaníu á RÚV og Anítu á www.european-athletics.org/index.html
 
16:45 Ásdís Hjálmsdóttir í spjótkasti, úrslit
18:20 Arna Stefanía Guðmundsdóttir, 400 metra grindahlaup, undanúrslit
19:40 Aníta Hinriksdóttir í 800 metra hlaupi, úrslit
 

FRÍ Author