Arna Stefanía í 7. sæti eftir fyrri dag

 Árangur Örnu Stefaníu í dag var sem hér segir:
 
100 m grind: 14,14 s pb
Hástökk: 1,71 m pb
Kúluvarp: 9,89 m
200 m hlaup: 24,69 s pb
 
Samtals stig: 3.263

FRÍ Author