Fréttir af krökkunum á HM

Arna Stefanía sem er önnur frá hægri á myndinni kastaði kúlunni 9,92m sem er bæting með 4kg. kúlu. Hún bætti sinn besta árangur í 200m og hljóp á 25,14 sek (v 0,12).  Hún er í 15. sæti með 2985 stig af 34 keppendum.  Framhaldið lofar góðu hjá þessarri ungu afrekskonu.
 
Lengst til vinstri á myndinni er Dóróthea, Sindri, Arna og Kolbeinn.
 

FRÍ Author