Áramótakveðjur

Frjálsíþróttasamband Íslands óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og gleðilegs nýs árs með þökk fyrir góða samvinnu á árinu sem er að líða. Megi 2017 verða ykkur hamingjuríkt og skemmtilegt.

FRÍ Author