Aprílmót UFA

 Um helgina fór fram Aprílmót UFA og var mikill fjöldi í Boganum á Akureyri að keppa. Gaman að sjá félög að norðurlandi og að austan koma saman að keppa á öllum aldri. Keppt var í allan gærdag og var síðan sameiginleg æfing hjá þeim í dag í Boganum. Skemmtilegt samstarf sem vonandi heldur áfram. 
 
Nánari úrslit af mótinu má sjá hér; 

FRÍ Author