Aníta tvöfaldur meistari

Aníta leiddi hlaupið frá upphafie, Olena fylgdi henni eftir og var í baráttu við Anítu síðustu 50 metra hlaupsins. Aníta sýndi af sér mikla hörku og dugnað og hélt Olenu fyrir aftan sig og sigraði eins og áður kom fram.
 
Myndin er tekin af sigurvegurnum á verðlaunapalli.

FRÍ Author