Aníta og Kolbeinn Höður valin á EM

Riðlakeppnin í 400 m hlaupi karla hefst á hádegi föstudaginn 1.mars.  Fyrsta umferðin í 800 m hlaupi hefst síðan kl 17 sama dag.  Undanúrslit greinanna eru á laugardaginn kl 17:30 og 17:45 og úrslitin á sunnudag kl 11:45 og kl 12:00.
 
Myndina af Kolbeini sem fylgir fréttinni tók Gunnlaugur Júlíusson.

FRÍ Author