Aníta með heimsklassa hlaup og Arna Stefanía með glæsilegt aldursflokkamet í Belgíu í dag

 Eins og fram kom í fréttaveitu FRÍ fyrri í dag  þá setti Hafdís Sigurðardóttir Íslandsmet í langstökki  ( 6,56m) í dag á boðsmóti á Unglingalandsmóti UMFÍ á Ákureyri. Það má því með sanni segja að þetta hafi verið flottur dagurí frjálsum þar sem konurnar eru fremstar í flokki. 
Mynd með frétt. Gunnlaugur Júlíusson, Búlgaría 6-2015

FRÍ Author