Aníta með besta árangur MÍ

Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA hlaut 1021 stig fyrir sigurtíma sinn í 200 m hlaupi, en hann kom í mark á 21,76 sek. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR kom annar í mark á 21,98 sek. sem gefa 990 stig.
 
Hafdís Siguardóttir UFA hlaut 1077 stig fyrir sigurtíma sinn í 200 m hlaupi sem var 24,21 sek. en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR 1070 stig fyrir 24,30 sek.
 
Íslandsmet Hafdísar 6,40 m í langstökki gefa 1073 stig og sigurtími hennar í 60 m, 7,58 sek. gefa 1053 stig.
 
Úrslit mótsins má sjá hér.

FRÍ Author