Aníta komin í undanúrslit á HM 19 ára og yngri á nýju Íslandsmeti

 Á Heimsmeistaramótinu keppa einnig þau Sindri Lárusson, ÍR, María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni og Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki.  Dagskrá íslensku keppendanna er þessi:
 
Sindri Lárusson, kúluvarp – Undankeppni 11.7 kl 07:10, úrslit 11.7 kl 17:05
María Rún Gunnlaugsdóttir, sjöþraut – Keppni hefst 12.7 kl 08:55 og lýkur með 800 m hlaupi 13.7 kl 18:50
Sindri Hrafn Guðmundsson, spjótkast – Undankeppni 12.7 kl 08:55, úrslit 13.7 kl 18:25

FRÍ Author