Aníta á fleygiferð

 Síðast setti Aníta nýtt Íslandsmet í 1000 m hlaupi á Jólamóti Ármanns í Laugardalshöll 15. desember síðastliðinn. Aníta hljóp á 2:43;22 mín og bætti met Lilju Guðmundsdóttir um tæpar 10 sekúndur. Met Lilju var sett 1978 og var því orðið 34 ára gamalt.

FRÍ Author