Aníta Hinriksdóttir ÍR keppti í 800m hlaupi í gærkvöldi á sterku móti í Ostrava Tékklandi. Aníta hljóp vel og kom í mark í sterku hlaupi í sjötta sæti á tímanum 2:01,92 mín.
Þetta er besti tími Anítu á árinu og góður stígandi hjá henni.
Úrslitin eru hér