Andrea Kolbeinsdóttir Norðurlandameistari

Andrea Kolbeinsdóttir er Norðurlandameistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún sigraði á tímanum 11:16:52. Glæsilegt hlaup hjá Andreu. Hún var fyrir miðju hópsins þar til um fjórir hringir voru eftir þá tók hún forystuna og hélt henni til enda hlaups. 
 
Íslenska og danska liðið varð í síðasta sæti í stigakeppninni en lið finna sigraði í pilta- og stúlknaflokki og þá samanlagt. 

FRÍ Author