Andrea og Sigurjón Íslandsmeistarar í maraþoni

Mynd: Eva Björk

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Sigurjón Íslandsmeistarar í maraþoni

Í gær fór fram Meistaramót Íslands í maraþoni í miðbæ Reykjavíkur. Það var Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) sem var lang fyrsta konan í mark. Hún kom í mark á tímanum 2:42:15 klst. í öðru sæti var Kristjana Pálsdóttir á tímanum 3:18:45 klst. og Sigríður Rúna Þóroddsdóttir á tímanum 3:27:28 klst.

Í karlaflokki var það Sigurjón Ernir Sturluson (FH) sem varð Íslandsmeistari í maraþoni á tímanum 2:38:25 klst. Í öðru sæti var Grétar Örn Guðmundsson (KR) á tímanum 2:38:28 klst. og í þriðja sæti var Jörundur Frímann Jónasson (UFA) á tímaum 2:39:18 klst.

Heildarúrslit hlaupsins má finna hér

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Sigurjón Íslandsmeistarar í maraþoni

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit