Andrea og Hlynur Íslandsmeistarar í 5 km hlaupi

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Hlynur Íslandsmeistarar í 5 km hlaupi

Í dag fór fram Meistaramót Íslands í 5km hlaupi í Reykjavík, samhliða Víðavangshlaupi ÍR. Um 500 keppendur tóku þátt í hlaupinu.

Í kvennaflokki var það Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) sem sigraði í kvennaflokki á tímanum 16:27mín . Í öðru sæti var Íris Anna Skúladóttir (FH) á tímanum 17:26 mín. Í þriðja sæti var Halldóra Huld Ingvarsdóttir (FH) á tímanum 17:39 mín.

Það var Hlynur Andrésson (ÍR) sem sigraði karlaflokki á tímanum 14:52. Jökull Bjarkason (ÍR) var í öðru sæti á tímanum 15:44 mín. Í þriðja sæti var Hlynur Ólason (FH) á tímanum 16:12 mín.

Hlynur

Heildarúrslit hlaupsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Hlynur Íslandsmeistarar í 5 km hlaupi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit