Andrea og Arnar Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Arnar Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Í dag fór fram Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum og voru það þau Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) og Arnar Pétursson (Breiðablik) sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki (8 km) og vörðu því titil sinn. Andrea kom í mark á tímanum 32:01 mín. Í öðru sæti var Íris Anna Skúladóttir (FH) á tímanum 33:42 mín. og Íris Dóra Snorradóttir (FH) var í því þriðja á tímanum 34:27 mín. Arnar kom í mark á tímanum 29:43 mín, í öðru sæti var var Snorri Einarsson á 31:14 mín og Sigurður Karlsson (ÍR) í því þriðja á tímanum 31:32 mín.

Úrslit í unglingaflokkum:

18-19 ára piltar og stúlkur (6km)

  • Jökull Bjarkason (ÍR) 20:04
  • Stefán Kári Smárason (Breiðablik) 21:59
  • Guðný Lára Bjarnadóttir (Fjölnir) 25:13

15-17 ára piltar og stúlkur (4km)

  • Þorvaldur Gauti Hafsteinsson (Selfoss) 10:32
  • Bjarki Fannar Benediktsson 11:04
  • Magnús Atlason (Ármann) 11:36
  • Embla Margrét Hreimsdóttir 11:09
  • Ása Gunnþórunn E. Flókadóttir (Ármann) 13:37
  • Særún Luna Solimene (Ármann) 14:32

13-14 ára piltar og stúlkur (2km)

  • Patrekur Ómar Haraldsson (Breiðablik) 5:00
  • Hrafnkell Viðarsson (ÍR) 5:18
  • Hilmar Ingi Bernharðsson (ÍR) 5:21
  • Helga Lilja Maack (ÍR) 5:46
  • Arna Rún Eyþórsdóttir 6:09
  • Þorbjörg Gróa Eggertsdóttir (Breiðablik) 6:31

12 ára og yngri (1,4 km)

  • Baldur Elías Norðfjörð Sveinsson (Fjölnir) 5:53
  • Úlfur Orri Jakobsson 6:09
  • Dagur Ingi Líndal Ingason (ÍR) 6:12
  • Margrét Lóa Hilmarsdóttir (Ármann) 6:14
  • Bryndís María Jónsdóttir (Breiðablik) 6:27
  • Adda Sóley Sæland (Selfoss) 6:27

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Arnar Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit