Andrea og Arnar Íslandsmeistar í 10km götuhlaupi

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Arnar Íslandsmeistar í 10km götuhlaupi

Í dag fór fram Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi á Selfossi samhliða Brúarhlaupinu. Það var Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) sem sigraði í kvennaflokki á tímanum 35:37 mín. Í öðru sæti var Íris Dóra Snorradóttir (FH) á tímanum 38:17 mín og Hulda Fanný Pálsdóttir (FH) var í því þriðja á tímanum 39:31 mín.

Hjá körlunum var það Arnar Pétursson (Breiðablik) á tímanumm 33:25 mín. Í öðru sæti var Bjarki Fannar Bendiktsson (FH) á tímanum 36:18 mín og Jósep Magnússon (Fjölnir) var þriðji á tímanum 37:06 mín.

Heildarúrslit hlaupsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Andrea og Arnar Íslandsmeistar í 10km götuhlaupi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit