Aldursflokkamet í 400m 18-19 ára ungkarla

 Kolbeinn Hödur Gunnarsson UFA bætti sitt eigid aldursflokkamet í 400m úti í Mannheim. Fyrra metid hans var sídan í Espoo í Finnlandi í fyrra á NM 19 ára og yngri. En hljóp núna á tímanum 47, 87sek. Flott bæting.

FRÍ Author