Afreksstefna FRÍ er grunnur að afreksstarfi sambandsins og hefur nú verið uppfærð til 2028. Einnig hefur aðgerðaráætlun og reglugerð um Afrekssjóð FRÍ verið yfirfarin og aðlöguð. Fyrir áhugasama er hægt að finna skjölin undir flipanum Afreksstefna FRÍ
23feb