Afrekshópur ungmenna 2016 – minnst 28 frjálsíþróttamenn í hópnum á nýju ári á aldrinum 15-22 ára.

 Afrekshópur ungmenna 2016 er þessi í dag:
 

Nafn

Félag

Grein

F.ár

Andrea Kolbeinsdóttir

ÍR

3000m

1999

Aníta Hinriksdóttir

ÍR

400m,800m,1500m

1996

Arna Stefanía Guðmundsdóttir

FH

Grind

1995

Bjarki Freyr Finnbogason

ÍR

200m

1999

Daði Arnarson

Fjölnir

800m

1999

Dagbjartur Jónsson

ÍR

Spjót

1997

Erna Sóley Gunnarsdóttir

Afturelding

Kúla

2000

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir

ÍR

100m,200m

2001

Guðni Valur Guðnason

ÍR

Kringla, kúla

1996

Guðný Sigurðardóttir

FH

Kúla

2001

Helga Margrét Haraldsdóttir 

ÍR

100m

2001

Helga Þóra Sigurjónsdóttir

Fjölnir

Hástökk

2000

Hilmar Örn Jónsson

FH

Sleggja

1996

Hinrik Snær Steinsson

FH

Grind, 400m

2000

Irma Gunnarsdóttir

Breiðablik

Spjótkast, kúla

1998

Kolbeinn Höður Gunnarsson 

FH

100m,200m,400m

1995

Kormákur Ari Hafliðason

FH

400m

1997

FRÍ Author

X
X