Afrekshópur ungmenna

Penni

2

min lestur

Deila

Afrekshópur ungmenna

Eftirfarandi íþróttamenn hafa tryggt sér inn í Afrekshóp ungmenna 2022:

 

U23

  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR – keppti á EM U23
  • Tiana Ósk Whitworth, ÍR – keppti á EM U23
  • Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR – keppti á EM U23

U20

  • Eva María Baldursdóttir, Selfoss – keppti á EM U20
  • Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR – keppti á EM U20 & HM U20
  • Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann – keppti á EM U20 & HM U20
  • Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA – var með lágmark á HM U20

U18

  • Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðablik – komin með lágmark á EM U18

Uppfærð stefna unglinganefndar er hægt að finna hana hér. Við óskum öllum þessum íþróttamönnum til hamingju með árangurinn.

Penni

2

min lestur

Deila

Afrekshópur ungmenna

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit