Eftirfarandi íþróttamenn hafa tryggt sér inn í Afrekshóp ungmenna 2024:
| Nafn | Félag | F.ár | Grein | Tryggði sig í hópinn með | Næstu stórmót íþróttamannsins |
|---|---|---|---|---|---|
| Ísold Sævarsdóttir | FH | 2007 | 400m | Með lágmark á EM U18 | EM U18 |
| 400m grind | |||||
| Langstökk | |||||
| Sjöþraut | |||||
| Arnar Logi Brynjarsson | ÍR | 2007 | 200m | Með lágmark á EM U18 | EM U18 |
| Eir Chang Hlésdóttir | ÍR | 2007 | 200m | Með lágmark á EM U18 | EM U18 |
| Hera Christensen | FH | 2005 | Kringlukast | Keppti á EM U20, m. lágmarki | |
| Arndís Diljá Óskarsdóttir | FH | 2004 | Spjótkast | Keppti á EM U20, m. lágmarki | |
| Birta María Haraldsdóttir | FH | 2004 | Hástökk | Keppti á EM U20, m. lágmarki | |
| Elísabet Rut Rúnarsdóttir | ÍR | 2002 | Sleggjukast | Keppti á EM U23, m. lágmarki | |
| Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir | ÍR | 2002 | Sleggjukast | Keppti á EM U23, m. lágmarki |
Stefna unglinganefndar og vinnurammi FRÍ í unglingamálum er hægt að finna hér. Við óskum öllum þessum íþróttamönnum og þjálfurum þeirra til hamingju með árangurinn.