Eftirfarandi íþróttamenn hafa tryggt sér inn í Afrekshóp ungmenna 2023:
Nafn | Félag | F.ár | Grein | Tryggði sig í hópinn með |
---|---|---|---|---|
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik | 2005 | 100m grind. | Keppti á EM U18 |
Hera Christensen | FH | 2005 | Kringlukast | Keppti á EM U18 |
Guðjón Dunbar Diaquoi Þorsteinsson | Breiðablik | 2005 | Þrístökk | Keppti á EM U18 |
Glódís Edda Þuríðardóttir | KFA | 2003 | 100m grind. | Keppti á HM U20 |
Kristján Viggó Sigfinnsson | Ármann | 2003 | Hástökk | Keppti á HM U20, með lágmark á EM U23 |
Elísabet Rut Rúnarsdóttir | ÍR | 2002 | Sleggjukast | Með lágmark á EM U23 |
Stefna unglinganefndar og vinnurammi FRÍ í unglingamálum er hægt að finna hér. Við óskum öllum þessum íþróttamönnum og þjálfurum þeirra til hamingju með árangurinn.