Afrekshópur ungmenna 2022

Íþróttamenn sem hafa náð tilskyldum lágmörkum í Afrekshóp ungmenna FRÍ 16-22 ára árið 2022

NafnFélagF.árGreinHvernig tryggði íþróttamaður sig í hópinn?Besti árangur á tímabilinuNæstu stórmót sem keppandi er búinn að ná lágmörkum á
Júlía Kristín JóhannesdóttirBreiðablik2005100m grindEr með lágmark á EM U18
Eva María BaldursdóttirSelfoss2003HástökkKeppti á EM U20
Glódís Edda ÞuríðardóttirKFA2003100m grindVar með lágmark á HM U20
Kristján Viggó SigfinnssonÁrmann2003HástökkKeppti á EM U20 & HM U20
Elísabet Rut RúnarsdóttirÍR2002Sleggjukast Keppti á EM U20 & HM U20
Guðbjörg Jóna BjarnadóttirÍR2001200mKeppti á EM U23
Erna Sóley GunnarsdóttirÍR2000KúluvarpKeppti á EM U23
Tiana Ósk Whitworth ÍR 2000 100m Keppti á EM U23