Afrekshópur 2015

Afrekshópur 15-22 ára 2014-2015

 
Félög og þjálfarar eru hvattir til að skila inn staðfestingu um árangur og nöfn íþróttamanna í þeirra röðum sem eiga að vera í Afrekshópi / Stórmótahópi ungmenna 2015 samkvæmt skilgreiningu – Sjá flipann „Afrekshópur árangursviðmið“ hér á heimasíðunni. Vinsamlegast sendið upplýsingar á postföngin: fri@fri.is, jonsavar@breidablik.is og loabhall@gmail.com.
 
 

Afrekshópur ungmenna  15-22 ára
Nafn Félag Grein F.ár
Aníta Hinriksdóttir ÍR 400m,800m,1500m 1996
Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH Grind 1995
Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA fjölþraut 1996
Guðbjörg Bjarkadóttir  FH 100m,200m 1999
Guðný Sigurðardóttir  FH Kúla 2000
Hilmar Örn Jónsson ÍR Sleggja 1996
Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik Fjölþraut 1993
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik Fjölþraut 1998
Jófríður Ísdís Skaftadóttir FH Kringla 1998
Kolbeinn Höður Gunnarsson  UFA 100m,200m,400m 1995
Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS 100m,200m 1995
María Rún Gunnlaugsdóttir Ármann Spjot 1993
Mímir Sigurðsson  FH Kringa 1999
Melkorka Rán Hafliðadóttir FH 200,400m 1997
Sigþór Helgason HSK Spjót 1997
Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik Spjót 1995
Sindri Lárusson ÍR Kúla 1993
Stefán Velemir FH Kúla 1994
Thea Imani Sturludóttir FH Spjót 1997
Valdimar Friðrik Jónatansson Breiðablik Grind 1997
Þórdís Eva Steinsdóttir  FH 100-1500m, grind, hástökk 2000