Æfingabúðir FRÍ byrja vel.

Æfingabúðirnar eru mjög vel sóttar eða um 80 þátttakendur frá flestum félögum og héraðssamböndum af landinu. Eftir fundin var haldið í frjálsíþróttahöllina í Laugardal og tekin fyrsta æfing. Kvöldinu lýkur síðan með fyrirlestir finnska gestaþjálfarans Mika Jarvinen. Dagsskráin heldur síðan áfram á morgun og hefst með æfingu í frjálsíþróttahöllinni kl. 10:00.

FRÍ Author