Æfðu eins og Kormákur

Kormákur Ari Hafliðason er spretthlaupari í FH. Hann er ríkjandi Íslandsmeistari í 400 metra hlaupi innanhúss og hefur verið hluti af liði Íslands í síðustu landsliðsverkefnum. Hann keppti í 400m hlaupi á Smáþjóðaleikunum og í 4x400m boðhlaupi þegar Ísland tryggði sér sigur í þriðju deild Evrópubikarsins síðasta sumar. Hann á aldursflokkamet 18-19 ára í 300 metra hlaupi innanhúss. 
Hann setti saman æfingu þar sem markmiðið er að vinna í síðustu 50-100 metrunum í 400 metra hlaupi.