Aðventumót FH fer fram laugardaginn 2. desember í Kaplakrika
Yngri iðkendur fá að prófa nokkrar greinar frjálsíþrótta í fjórþraut. Fara þau í gegnum 4 greinar á tveimur tímum.
Fjórþrautin hefst kl. 9:00
6-7 ára piltar- greinar 60 m -langstökk – skutlukast og 400 m
6-7 ára stúlkur – greinar 60 m -langstökk – skutlukast og 400 m
8-9 ára piltar – greinar 60 m -langstökk – kúluvarp og 400 m
8-9 ára stúlkur – greinar 60 m -langstökk – kúluvarp og 400 m
Skráningar verða á mótaforriti FRÍ – hægt er að skrá sig til föstudags að hádegi
Skráningargjald er kr. 1500 fyrir iðkandann.