Á morgun hefst keppni á Gíbraltar

Penni

< 1

min lestur

Deila

Á morgun hefst keppni á Gíbraltar


Á morgun fer fram Smáþjóðameistaramótið á Gíbraltar þar sem sautján Íslendingar eru á meðal keppenda. Það verður streymt frá mótinu og má finna hlekk að streyminu og úrslit á heimasíðu mótsins hér. Tímaseðilinn má sjá hér og hefst keppni kl. 09:10 á staðartíma (07:10 á íslenskum tíma).

Hægt er að lesa um landsliðsvalið hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Á morgun hefst keppni á Gíbraltar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit