Á morgun fer fram Smáþjóðameistaramótið á Gíbraltar þar sem sautján Íslendingar eru á meðal keppenda. Það verður streymt frá mótinu og má finna hlekk að streyminu og úrslit á heimasíðu mótsins hér. Tímaseðilinn má sjá hér og hefst keppni kl. 09:10 á staðartíma (07:10 á íslenskum tíma).
Hægt er að lesa um landsliðsvalið hér.