RIG úrslit: Aníta Hinriksdóttir sigraði einvígið með heimsklassa hlaupi og tryggði sér þátttökurétt á HM inni í Oregon í mars .

Glæsileg opnun hjá Anítu á nýju keppnisári sem sannarlega veitir fyrirheit um gott keppnistímabil í vændum. Æfingaáætlun og hraðastýringarþjálfun Gunnars Páls Jóakimssonar, þjálfara Anítu gekk upp og lofar góðu um framhaldið. Árangur Anítu reyndist stigahæsti árangur konu á mótinu og hlaut hann viðurkenningu fyrir árangur sinn á hátíðarhófi RIG á sunnudagskvöldið.
 
Úrslit á mótinu – sjá hér 

FRÍ Author