Íslandsmet hjá Ásdísi Hjálmsdóttir í Ármanni í kúluvarpi

Ásdís bætti sinn besta árangur um tæpan metra innanhúss. Ásdís bætti einnig sinn besta árangur í kringlukasti í Kaplakrika og kastaði hún kringlunni 50,63 metra, sem skilar henni í þriðja sæti íslenskra kvenna í greininni. Mímir Sigurðsson átti líka góðan dag á mótinu með 1,5 kg kringlunni. Kringlan fór 54,72 m, sem er þriðji besti árangur 16-17 ára pilts í greininni.
 

FRÍ Author